Davíð Jensson lýtalæknir: Eftirkvillar í kjölfar þyngdartaps og úrræði
Að gangast í gegnum mikið þyngdartap er oft stór áfangasigur fyrir heilsu og lífsgæði, en nýjar áskoranir geta fylgt í kjölfarið sem fólk bjóst ekki endilega við.
Vísindin að baki offitu
Offita er alvarlegur heilsufarsvandi um allan heim. Vísindin að baki offitu eru flókin og oft á tíðum rangtúlkuð en við vitum að þetta er langvinnur sjúkdómur sem krefst langtíma meðferðar. Það að léttast snýst þannig um meira en bara það að borða minna og hreyfa sig meira. Það er brýnt að skilja áhrifaþættina þegar kemur að því að takast á við sjúkdóm eins og offitu og einkum og sér í lagi þegar fylgikvillar eru hafðir í huga.
The site you are entering is not the property of, nor managed by, Novo Nordisk. Novo Nordisk assumes no responsibility for the content of sites not managed by Novo Nordisk. Furthermore, Novo Nordisk is not responsible for, nor does it have control over, the privacy policies of these sites.